Notkunarskilmálar

Samþykki þessara notkunarskilmála er forsenda notkunar á vefnum. Ef þú samþykkir þá ekki skaltu hætta notkun hans nú þegar.

Heimilt er að hlaða niður efni vefsins til skoðunar sé það gert til einkanota en ekki til frekari vinnslu. Heimilt er að visa í síðu vefsins á öðrum vefsíðum. Ljósmyndir eða myndbrot á vefnum eru varðar höfundarrétti. Upplýsingar á vefnum endurspegla innihald söluskrár okkar en eru birtar án skuldbindinga og með fyrirvara um villur. Séu upplýsingar á vefnum rangar eða teljast á einhvern hátt óbirtingarhæfar þarf að hafa samband við okkur til leiðréttingar. Við erum á engan hátt ábyrgir gagnvart skaða sem hljótast kann af völdum skorts á upplýsingum eða rangra upplýsinga á vefnum. Við ábyrgjumst ekki að upplýsingar á vefnum séu ætíð aðgengilegar og uppfærðar, og erum á engan hátt ábyrgir gagnvart skaða sem hljótast kann af völdum notkunar á vefnum, skorts á upplýsingum eða rangra upplýsinga á vefnum.

Við notkun á vefnum er í einhverjum tilfellum spurt um persónulegar upplýsingar, t.d. við sendingu tilboða eða fyrirspurna. Þessar upplýsingar eru geymdar til að vinna úr þeim og bregðast við þeim. Notendur sem vilja ekki að við geymum upplýsingar um þá skulu ekki gefa upp slíkar upplýsingar! Vefurinn notar fótspor (cookies) í margvíslegum tilgangi. Persónulegar upplýsingar eru ekki vistaðar í fótsporum.

Lagalegir Fyrirvarar

Upplýsingar á þessum vef eru samkvæmt okkar bestu vitund á hverjum tíma og er ekki tekin ábyrgð á viðskiptum sem gerð eru á grundvelli þeirra. Þá getum við ekki ábyrgst að upplýsingar séu réttar. Upplýsingar og skoðanir sem fram koma á vefnum geta breyst án fyrirvara.
Þær upplýsingar sem eru birtar á heimasíðu okkar fela á engan hátt í sér ráðleggingar til viðskiptavina um kaup eða sölu og bera notendur síðunnar einir ábyrgð á þeim fjárfestingarákvörðunum sem teknar eru á grundvelli upplýsinga sem birtar eru á heimasíðunni.
Við berum ekki í neinum tilvikum ábyrgð á tjóni sem kann að hljótast af upplýsingum er birtast á heimasíðu okkar né tjóni sem rekja má beint eða óbeint til notkunar á vef okkar.
Við eigum höfundarétt á öllum þeim upplýsingum sem fram koma á þessum vef, nema annað sé tekið fram eða leiða megi af eðli máls. Skrifleg samþykki okkar þarf til að safna, vinna með, endurbirta upplýsingar sem hér koma fram, dreifa þeim eða afrita þær. Vélræn vinnsla, öflun eða skoðun gagnanna af forritun hvers konar er óheimil.

Lagalegur fyrirvari vegna tölvupósta

Upplýsingar á þessum vef eru samkvæmt okkar bestu vitund á hverjum tíma og er ekki tekin ábyrgð á viðskiptum sem gerð eru á grundvelli þeirra. Þá getum við ekki ábyrgst að upplýsingar séu réttar. Upplýsingar og skoðanir sem fram koma á vefnum geta breyst án fyrirvara.
Þær upplýsingar sem eru birtar á heimasíðu okkar fela á engan hátt í sér ráðleggingar til viðskiptavina um kaup eða sölu og bera notendur síðunnar einir ábyrgð á þeim fjárfestingarákvörðunum sem teknar eru á grundvelli upplýsinga sem birtar eru á heimasíðunni.
Við berum ekki í neinum tilvikum ábyrgð á tjóni sem kann að hljótast af upplýsingum er birtast á heimasíðu okkar né tjóni sem rekja má beint eða óbeint til notkunar á vef okkar.
Við eigum höfundarétt á öllum þeim upplýsingum sem fram koma á þessum vef, nema annað sé tekið fram eða leiða megi af eðli máls. Skrifleg samþykki okkar þarf til að safna, vinna með, endurbirta upplýsingar sem hér koma fram, dreifa þeim eða afrita þær. Vélræn vinnsla, öflun eða skoðun gagnanna af forritun hvers konar er óheimil.

Yfirlýsing um Persónuvernd

Vakin er athygli á því að þegar farið er inn á vefsíðu okkar vistast fótspor (e. cookies) í tölvu notandans. Þessi fótspor eru litlar textaskrár sem notaðar eru til þess að bera kennsl á notendur sem hafa komið áður á vefinn og sníða leit og þjónustu til samræmis við auðkenninguna ásamt því að greina heimsóknir á vefsíðuna. Aðrar vefsíður eiga ekki að geta lesið upplýsingar sem eru geydmar í fótsporinu.
Með því að samþykkja þessa skilmála um notkun á fótsporum er okkur m.a. veitti heimild til þess að safna og greina upplýsingar eins og t.d.

  • Fjöldi gesta og fjöldi innlita frá gestum

  • Lengd innlita gesta

  • Hvaða síður inna vefsins eru skoðaðar og hversu oft

  • Tegund skráa sem sóttar eru af vefnum

  • Hvaða stýrikerfi og vafrar eru notuð til að skoða vefinn

  • Hvaða leitarorð af leitarvélum vísa á vefinn

  • Hvaða vefsvæði vísaði notanda á vefinn

  • Hvenær dagsins vefurinn er skoðaður

Þessar upplýsingar eru notaðar til þess að afla vitneskju um notkun á vefnum og hvaða efni notendur hafa áhuga á að skoða. Þannig getum við aðlagað vefinn btur að þörfum þeirra.

Vafrakökur

Við notum vafrakökur á vefsvæðinu til að það virki eins og til er ætlast og tryggjum með þeim bestu mögulegu upplifun notenda. Persónulegar upplýsingar eru ekki vistaðar í vafrakökum. Nánar er kveðið á um þetta í persónuverndarstefnu okkar hér að neðan.
Vafrakaka er skrá sem tölvan þín (síminn þinn) hleður niður þegar hún heimsækir vefinn okkar. Við notum þær m.a. til að þekkja tækið þitt og þannig getum við miðlað til þín því efni sem þú ert að sækjast eftir.
Við notum vafrakökur ekki í öðru tilgangi en lýst er á þessari síðu og gerum okkar besta til að tryggja öryggi þitt þegar þú notar vefinn okkar.